Ég, eins og svo margir aðrar/aðrir er 16 ára, og þar með undir lögaldri, var bara að pæla í því hvort að maður þyrfti ALLTAF að vera ‘ólögleg’ á 18 ára böllum. Ef maður hefur ekki náð 18 ára aldri er maður líklegast ‘ólöglegur djammari’. Ég persónulega hef aldrei prófað að fara inn á skemmtistaði þar sem aldurstakmarkið er 18+, einfaldlega út af því að ég er ‘hrædd’ um að mér verði hent út vegna aldurs eða e-d.. En hey! Allir komast inn á þessi böll þó þeir séu bara 16 og enginn tekur eftir...