Alveg rétt, núna man ég af hverju maður á aldrei að spurja að neinu á þessum fáránlega “korki”, og það er útaf því að maður fær alltaf þessi skemmtilegu svör til baka frá ykkur elskurnar! Bara never mind, en takk samt þeir sem voru svo góðir að svara án þess að vera með skítkast.