Er svo sammála þér, og líka alveg kominn með nóg af þessum plebbafanboys á erlendu forumunum líka. Alveg! ég meina afhverju hata þeir “hina” tölvuna, og afhverju þurfa þeir að rífast um ALLT! Mætti halda að sumum hafi verið nauðgaðir í æsku af PS3/xbox360.
voðalega ertu tregur, sagði ég eitthverntíman að þú hafðir eitthvað vitlaust fyrir þér? nei, ég var bara að benda á að það er auðveldara að selja xbox360 í dag því að það er svo lítið til af þeim..
það er hægt að fara bara í 4 player split screen i multiplayer, ekki coop. en persónulega fannst mér þessi leikur ekkert spes, þótt að ég fíli ww2 leiki í botn oftast. En mér fannst þessi vera frekar lélegur og fannst enginn svona fílingur þegar ég spilaði hann. Fannst borðin vera öll kjánaleg og leiðinnleg mission
já þú ert að klikka á að koma með góða línu áðurenn þú reynir að kyssa hana, segðu bara “gimmí some sjugah!” eða “Gemmér einn blautan” það svín virkar, svo er líka hægt að henda setningunni “ Ertu til í kjéllinn eða á ég bara að fara” áðuren þú byrjar samtalið, þá ertu solid sko.
veit ekki með það en ég veit að það er að koma awesome lord of the rings leikur 13 jan minnir mig ekki samt alveg viss, allavegana kemur í januar og hann heitir lord of the rings conquest, google it! its awesome!
Verð nu bara að segja að ég og félagar mínir skemmtum okkur bara mjög vel hvort sem að við séum að spila 2 saman eða 4 í xboxinni ekki live. Tökum tildæmis yfirleitt alltaf xboxina þegar við erum að fara á fillerí.
Finnst frekar fáránlegt að fólk sé að dæma bönd hérna fyrir að vera sellout því þeir vilja selja mússíkinasína fyrir pening til að geta fengið mat á borðið. Hense, gera tónlist fyrir pening, hver gerir tónlist með það í hugarfari að vilja ekki græða á henni fyrir utan nokkra sem núþegar eiga pening?
ég kaupi mína í elko, TDK diska, þeir hafa virkað fínt, bara soldið dýrir. Verbatin eiga að vera bestu diksarnir en ég hef bara ekki fundið DL verbatin hérna á klakanum, hef reyndar ekki verið að leita.
býrðu til þinn eigin disk? hvað ertu með verksmiðju heima hjá þér eða? …. ég er ekkert að spurja að því, ég er að spurja hvort að þið notið TDK Verbadin diska og hvar þið kaupið þá, ekki hvort að þið skrifið þá sjálfir…
fable og fallout eru single player leikir, (en það er hægt að spila fable online í coop) En ég myndi halda að eitthver svona póstur ætti frekar heima á xbox360.is frekar en hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..