Góð hugsjón en ég held að þetta yrði misnotað nokkuð mikið af atvinnurekendum, einsog t.d. málið með hp granda. eða förum yfir í stærðfræði: Til dæmis: einstæð móðir með 2 krakka vinnur við ræstingar hjá fyrirtæki nokkur fyrir 850 kr/kl og vinnur 160 klukkustundir á mánuði það gerir 136,000kr fyrir skatt 124,000 eftir skatt hún getur illa unnið yfirvinnu vegna krakkana og er að greiða lán af 3 herbegja íbuð í reykjavík, seygum að hún greiðir 50,000kr af láninu á mánuði svo kemur hiti,...