Góð plata enda gefin út af Grand Royal (r.i.p) Mér finnst persónulega 2 og 4 best. 4 af því að það var fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim og þið getið ekki trúað hvað það snerti mig og síðan 2 af því að það er einhver gleði og ánæja sem blandast saman í því, svo heyrði ég einhverntíman geggjaða live upptöku í þættinum á x-inu sem var með sögu hljómsveita.Er ekki Iggy pop í lagi no.8? mig minnir það. Einkunn 9,5 Ef yrði kosning um hvor væri betri Sparta Eða Mars volta þá fengi Sparta mitt...