Kötturinn minn er alveg sérstaklega paranoid. Það liggur við að hún sofi ekki. En þegar það gerist, þá er hún alltaf að fylgjast með einhverjum hljóðum. Það er alveg sérstakt að horfa á hana sofandi, og svo heyrist hljóð, og þá fara eyrun upp, til að hlusta eftir hljóðinu, þótt að kötturinn sé sofandi. Síðan er kötturinn minn hræddur við banana (hef ekki hugmynd af hverju) En það er eins og kötturinn minn hafi einhver supersenses. Það er eins og hún hafi þróað þessi supersenses upp með sér,...