Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: metallica- chains of pain

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
verst að chains of pain er ekki Metallica lag ;) Tjekkaðu á lagalistanum á www.metallica.com eða eitthvað. Þar er ekkert chains of pain rugl. Siðan er það augljóst að þetta er ekki James Hetfield að syngja. Svo hef ég heyrt búta úr alvöru Metallica lögum og þau eru margfalt betri en þetta blessaða chains of pain lag.

Re: Stofnun á DNRC

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frekar styð ég DNRC heldur en RaiD. Gangi ykkur vel :D

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sú bóla er þá búin að vera ansi lengi að springa.

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frekar heimskulegur misskilningur hjá sumu fólki að halda að snillingarnir geti ekki verið uppi í dag, heldur að þeir verði að hafa byrjað í tónlist fyrir í það minnsta 20 ár til að geta verið álitinn einhver snillingur.

Re: skandall

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Platan kemur 9. Júní.

Re: St. Anger hljóðdæmi.

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skil ekki hvernig þú getur líkt þessu við Slipknot. Mér finnst þetta bara ekki líkjast Slipknot á neinn hátt. Þó að trommuhljóðið sé hrátt og óblandað þá er þetta ekkert líkt slipknot.

Re: strat eða tele

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fer bara eftir því hvaða soundi þú ert að leita af.

Re: Smá bullshit um Marilyn Manson

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hann hefur ekkert drepið kettlinga á sviði. Hann hefur heldur ekki étið sinn eigin saur á sviði. Hann hefur heldur ekki látið salinn stappa hvolpa til dauða. Þetta er allt uppspunnir orðrómar sem komið er af stað af vitleysingum sem hata Manson. Fólk eins og þú trúir þessu í blindni að sjálfsögðu. En þú ræður hvort þú trúir þessu eða ekki. Til glöggvunar þá eru dýramorð stranglega bönnuð samkvæmt lögum og maðurinn væri ekki að fara að toura núna ef hann gerði þetta, hann væri á bak við lás og slá.

Re: Kominn tími til

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sammála.

Re: Langloku-rist

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Langlokurist og Coke er eitt það allra besta sem ég fæ :D En ananas er vibbi. Þú hefur mína dýpstu samúð.

Re: Færeyjingar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er hægt að láta svona særa mann? Er það að vera íslendingur svona merkilegt? Er mikið þjóðarstolt hér? Nei, ekki að mínu mati. Það er t.d. öllum drullusama um þennann blessaða íslenska fána. Þetta er alveg rétt hjá færeyingunum. Svo er ég líka sjálfur færeyingur :D:D:D

Re: Solla Súper

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jú, hún er mjög fín. :D

Re: Mynd

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta var augljóslega kaldhæðni…ertu of einfaldur fyrir svoleiðis ?

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Samanburður þinn við Jack the ripper og Harry Lee Oswald er eingöngu þinn, og hefur ekkert með mínu máli að gera. En það er sannað mál sumir einstaklingar eiga erfitt með að greina raunveruleikann frá tölvuleikjunum. Það er sannað að sumir eru veikir fyrir og eiga bágt, og gera það sem þeir sjá í þessum tölvuleikjum, eða svipað, í hinu raunverulega daglega lífi.

Re: ég vil óvinalista

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Oskar2: Þetta er allt í lagi, við gerum það öll :D

Re: Álit mitt á nútíma teksta-smíði smá nöldur

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fín grein. Ég get stoltur sagt að meistari James Hetfield sé minn uppáhaldstextahöfundur. Hann er líka að mínu mati einn besti textahöfundur sinnar samtíðar. Nú halda eflaust margir að ég sé bara enn eitt fíflið sem ofdýrkar Metallica og sér ekkert annað, því nóg er til af þeim, en ég er þó ekki einn af þeim. Ég gæti náttúrulega nefnt helling af textum með helling af hljómsveitum en ég nenni því ekki. Get samt sagt að Sad But True textinn sé einn besti texti sem ég hef heyrt. Svo eru einnig...

Re: Ozzy og Black Sabbath

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, ég get nú heldur betur verið sammála því :D

Re: ég vil óvinalista

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já hehehe, bara fan-lista. Góð hugmynd, mjög góð.

Re: Metallica-St. Anger: Nokkur myndbrot

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Poppbyltingin er þegar hafin. Creed eru þeir sem bera höfuð hæst í poppbransanum. Seinni parturinn af svari þínu er ekki einu sinni svara verður, þar sem hann gerði lítið annað en að undirstrika þína eigin heimsku.

Re: ég vil óvinalista

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Öfunda þig ekki neitt. Þú hefur bara unnið þig upp í það að ég mun ávallt álíta þig afskaplega heimskan einstakling, og ég hef ekki miklar mætur á heimskum einstaklingum. Svo þætti mér vænt um það að þú myndir hætta að ónáða mig.

Re: Af hverju lítur fólk öðruvísi fólk hornauga!!!!?

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hehe, þarna eyðilaggðiru það að nokkur maður getur tekið mark á þér. Þú ert sorglegur. Kæmi mér ekki á óvart að þú værir 14 ára krakkaskratti sem finnst cool að reykja og berja fólk. Svo gætirðu líka bara verið tvítugur vanþroskaður náungi sem stefnir ekki hærra í lífinu en á betl og litla-hraun.

Re: Af hverju lítur fólk öðruvísi fólk hornauga!!!!?

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það þykir mér ekki.

Re: ég vil óvinalista

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, það gæti orðið sniðugt. Loksins komin lausn til að losna við fan. Vonandi verður óvinalistinn til.

Re: Af hverju lítur fólk öðruvísi fólk hornauga!!!!?

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Finnst þér skrýtið að hann hafi brugðist illa við ? Og síðan rífuru í skyrtu mannsins og hótar honum. Auðvitað lítur fólk á ykkur með varúð þegar það veit að þið eigið til að hóta líkamsmeiðingum og fleiru. Þú ert sorglegur. Nema að sjálfsögðu að þú sért að grínast með þetta.

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
'Eg átti við að það á ekki að skjóta úr byssu í þéttbýli, hvað þá á kött eða hund eða hvað annað. Sá sem fær byssuleyfi veit það að það getur reynst stórhættulegt bæði mönnum, dýrum og eignum að skjóta úr byssu í þéttbýli. Þú hefðir kannski sjálfur fattað þetta hefðir þú hugsað aðeins áður en þú skrifaðir eitthvað rugl á lyklaborðið þitt, og ónaðaðir mig með heimsku þinni. Eigðu góðan dag.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok