Ég er alveg 100% sammála því sem þú ert að segja. Það sem ég á við er að fólk sem er að segja að þessi gullaldartónlist sé bara miklu betri en tónlist í dag að því er virðist útaf því að tónlistarmenn í dag eru ekki jafnmiklir “snillingar” og fyrirrennararnir. Vissulega áttu þessir menn þátt í þróuninni, en fólk virðist gleyma að þessi þróun er enn í gangi, og mun halda áfram endalaust þangað til mannkynið líður útaf. Svo sannarlega er meira af markaðsvæddu drasli á markaðnum í dag, en það...