Ég er nú ekki sá gáfaðasti í tónfræði, enda aldrei lært hana, en ég hef skilið þetta þannig hingað til að modes segja til um hvernig skali skal spilaður, þe. tónbilið á milli nótnanna í skalanum. Dorian hefur ákveðna uppröðun á nótnavali á meðan hin hafa aðeins öðruvísi uppröðun, sem hefur svo áhrif á “moodið” eða hvernig skalinn hljómar, hvort hann hljómi happy eða sad, eða eitthvað annað. Ef þú ferð á netið og finnur einhvern skala í bæði dorian og mixolydian, þá heyrirðu alveg held ég...