Eru 18 ára einstaklingar virkilega svona mikið þroskaðari heldur en 17 ára einstaklingar? Ég efast um það. Ég held að þó að maður myndi fá bílprófið 20 ára þá væri maður alveg jafn forvitinn að stíga á gjöfina, ef maður er þannig gerður yfir höfuð. Ég meina, það er fullt af eldra fólki sem hagar sér eins og hálfvitar í umferðinni.