Tjah, það er rétt. Þessir ökuníðingar ættu frekar auðvelt með að fara upp í einhvern annann bíl sem er ekki með þessum búnaði. En það er líka mjög einfalt að setjast upp í bíl undir áhrifum, ásamt mörgum öðrum afbrotum. Ef einhver virkilega ætlar sér að brjóta lögin, eins og t.d. að skrá bílinn á einhvern annann, þá brýtur hann lögin. Aukið umferðareftirlit, sem er oft nefnt í þessari umræðu, myndi hjálpa við að fletta ofan af þessu fólki. Ég veit ekki hver refsingin yrði við að brjóta...