Ohh, kemur þetta. Ég veit alveg sjálfur að fíkniefni er ekki holl, og það er möguleiki á að fólk missi stjórn á neyslunni, eins og reyndar gerist oft með fleiri hluti heldur en fíkniefni. Það breytir því ekki að ég kýs að neyta óhollustunnar, og lifa styttra ef svo ber undir. Það er mitt val, kemur ekki ríkinu við. Mér finnst nú alveg ótækt að nota fjölskyldu mína sem einhver rök fyrir að banna mér neyslu á þessum efnum. Á ég að vera upptekinn af því að láta öðrum líða vel á meðan mér liður...