Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tölva / Talva

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aftur… Já það heitir leti, ég er sammála þér þar. En ég sagði aldrei að orðum væri breytt til að þóknast letingjum. Það eru letingjarnir sjálfir sem breyta orðunum. Þau breytast ekkert bara óvart, það er ástæða fyrir því. Best að setja mig á stall og segja: Hef ég ekki sagt þetta áður? Í öðru lagi, ef þú skildir mig rétt eftir allt saman, þá talarðu greinilega ekki nógu skýrt mál. Svo ég vitni nú í þig Það er því ekkert einfeldningslegt við að halda því fram, þó það sé hins vegar...

Re: Tölva / Talva

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Orðum er ekki breytt til þess fólk þurfi ekki að erfiða við réttu orðin. Orð breytast af sjálfu sér vegna þess að fleiri og fleiri fara að nota breytta mynd orðsins. Þannig öðlast breytingin smám saman sama tilverurétt og upphaflega orðið. Af hverju heldurðu að fleiri og fleiri byrji að nota orðin? Í mörgum tilfellum út af því að það er auðveldara auðveldara í meðhöndlun á einhvern hátt, t.d. framburði. Þangað til því stigi er náð, er upphaflega orðið augljóslega hið rétta. Það er því ekkert...

Re: Curtis Ward

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég sver það ég hélt að þetta væri kvennmaður. Ekki útaf emo fordómum, mér bara sýndist það.

Re: Tölva / Talva

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það eru mjög einföld rök fyrir því að orðið “tölva” sé rétt og þau eru einfaldlega þau að “tölva” er orðið sem var búið til um þennan hlut. Það er því augljóslega rétta orðið :) Þetta eru ekki einföld rök, þetta eru einfeldningsleg rök. Ef þú ætlaðir að yfirfæra þau yfir á önnur orð en akkurat þetta myndu þau falla um sjálft sig. Tungumálið er sameign okkar allra sem tifar í takt við samfélagið. Ef að samfélagið krefst þess að orðum sé breytt, þegnum þess til þægindarauka, þá er ekkert við...

Re: Tölva / Talva

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei, held það sé hitt :)

Re: Nýtt myndband 11.02.2007

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Alltaf þegar ég hlusta á þetta lag þá fæ ég nákvæmlega sama fíling og þú lýsir þarna. Brilliant stuff.

Re: Back in Black plötudómur

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvernig datt þér ekki í hug ACDC á áhugamáli um rokk?

Re: Clutch

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nýji diskurinn er geðveikur.

Re: Growl vs, Clean söngur

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Meh, bæði. Ef growlið er gott og söngurinn er góður þá fíla ég bæði.

Re: Gítar??

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég sé það á hausnum að þetta er Hofner gítar. Týpuna veit ég ekkert um. Ég á sjálfur einn svona noname eldgamlan Hofner gítar sem ég veit ekkert hvaða týpa er. En djöfull hljómar hann vel clean.

Re: Phil Anselmo

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fucking hetja!

Re: ESP Eclipse til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jébb.

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Svo lengi sem fólk í skandinavíu trúir á hinn kristna guð, og eins margir og raun ber vitni, þá á kristni breiða stoð í skandinavíu. Þú ert að tala um fortíðina, velkominn í nútímann.

Re: ESP Eclipse til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Yep, það ku vera rétt sem hann sagði. Vintage Black.

Re: ESP Eclipse til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
http://www.musikkompaniet.no/images/1555253.jpg

Re: ESP Eclipse til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef þú ýtir á linkinn þá ættirðu að sjá myndina, allavega kemur hún upp hjá mér.

Re: ESP Eclipse til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mynd Þetta er samskonar gítar.

Re: Gaahl

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
yeah, about that…

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, ég geri mér nú alveg grein fyrir því. Pointið var að fyrst þeir vilja það ekki ættu þeir ekki einu sinni að mega ætlast til þess að aðrar þjóðir geri það. Annars er ég bara að tjá mig um hvernig mér finnst að reglurnar ættu að vera, en ég veit alveg sjálfur að þær eru öðruvísi.

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Æji, ætla ekki að tjá mig mikið um þetta mál, en ég get sagt það að ef það er einhver þjóð sem ég vil að mætti ekki eiga kjarnorkuvopn, þá væru það bandaríkjamenn. Þeir krefjast þess að önnur lönd leggi niður vopn sem þeir sjálfir eiga, og mér finnst að þeir ættu sjálfir að afvopnast og iðka eigin predikanir. Annað væri hræsni. Við megum líka ekki gleyma að Bandaríkjamenn hafa í gegnum söguna sviðsett fjöldan allan af ógnum og árásum til að fá stuðning alþjóðasamfélagsins fyrir herrekstri...

Re: Ísland...

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
I second that.

Re: Hin eina og sanna aðstaða

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Íslenskt er best í vör, ruglukall.

Re: Ninja-samloka!

í Matargerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú varst bara svangur.

Re: Ísland...

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er enginn að tala um að refsa, bara tala um að það væri hægt að bæta skattakerfið svo að fólk á lágmarkstekjulaunum geti lifað eðlilegu lífi. Bæta? Þú ert í raun og veru að tala um að stórskaða skattkerfið. Þú vilt að því meiri peninga sem fólk hefur á milli handanna, því meiri skatt borga þeir. Ef að þú myndir segja við alla milljarðamæringana á Íslandi að núna þyftu þeir að fara að borga hærri skatta en aðrir því þeir eiga svo mikinn pening, þá myndu þeir einfaldlega fara með sín...

Re: Ísland...

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér finnst þetta ekki réttlæta það að borga um 70 milljónir bara til að fá einn söngvara til að syngja í veislu hjá sér! Hann þarf ekkert að réttlæta það fyrir neinum. Þetta eru hans peningar, hann hefur yfirráðarétt yfir þeim. Það væri eflaust hægt að setja út á það hvernig þú sjálfur eyðir peningunum þínum, litlar upphæðir safnast saman sem geta svo hjálpað. Það gerir það að sjálfsögðu ekki nokkur maður því þú átt peninginn. Og til að auka á fáránleikann að vera að væla yfir 70 milljónum,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok