13. febrúar 2000. Ég opna augun, rís upp, fer framm á klósett og æli. Í dag er sunnudagur, þynnkudagur hinnar íslensku æsku. Í dag hef ég viðbjóð á sjálfri mér og langar ekki til að lifa. Mánudagur tekur við af sunnudegi, mánudagur stendur fyrir nýja vinnuviku, ekkert alkahól, nýja reikninga og hverdagsleikan í öllu sínu veldi. Í dag hef ég ekki orku til að lifa svo að ég skríð skjálfandi upp í rúm og breiði upp yfir haus. Ég ætla að dreyma. Ég ætla að vera prinsessa í stórri höll. Ég verð...