Samkvæmt Orðabók Menningarsjóðs frá árinu 1963 getur orðið gella þýtt þrennt. 1. kverksigi í fiski (frb. gél-la) 2. Það sama og gjalla - hljóma hvellt 3. það sama og gjörla ao. - gerla, greinilega; fullkomlega, alveg, nákvæmlega Eins og þú getur líklega lesið út úr þessu sést hvergi að gella þýði illa vaxinn kvenmaður. Ég veit ekki úr hvaða orðabók þú færð þína viskumola en það er augljóslega ekki úr hinnu einu sönnu, Orðabók Menningarsjóðs. ;)<br><br>Daywalker | <a...