Ég er ekki sammála þér með Renault. Trulli hefur nú þegar náð fleiri stigum heldur en hann náði allt síðasta tímabil og Alonso hefur náð tæpum helmingi sinna stiga í fyrra. Renault hefur, ásamt BAR, verið það lið sem hefur komið mér hvað mest á óvart. 61 stig og annað sætið í keppni bílasmiða er töluvert meira en í fyrra, þá náði liðið 88 stigum og varð í 4. sæti, 54 stigum á eftir 3. sætinu. Sé ekki hvernig þú færð það út að þeir séu að gera svipaða hluti og í fyrra. ;)