Ég tel vandamál Afríku vera víðþættari en svo að hægt sé að leysa þau öll með peningagjöfum. Aukið hjálparstarf, tryggur aðgangur að vatni og lyfjum er fyrsta skrefið. Einhverjir ríkisstjórnir eru gjörspilltar og draga stærstan hluta peningana til sín, en það er ekki þar með sagt að allar geri það. Tansanía er t.d. gott dæmi um það hversu lítið ríkisstjórnir þessara ríkja geta gert, þó svo þær fái pening. Peningum er dælt til Tansaníu, því ríkisstjórninni þar er treystandi, megnið af þessum...