Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dagfari
Dagfari Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.214 stig

Re: Til skuggi85...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir með því að myrða saklausa borgara?

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nú er Edinborg í Skotlandi sem er hluti af Bretlandi, sem er einmitt með sömu ríkisstjórn og íbúar London. Þar var mikill öryggisviðbúnaður vegna fundarins og öll athygli beindist þangað. Ég er ekki að segja að engin löggæsla hafi verið í London en í ljósi atburða síðustu daga og fundarins í Edinborg þá er alveg ljóst að Lundúnabúar voru ekki við neinu svona búnir. Öryggisgæslan er ekkert minnkuð en vegna fundarins þá held ég hreinlega að þeim hafi bara ekki dottið í hug að eitthvað yrði...

Re: „Nú saman tökum hönd í hönd...“

í Skátar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þú bauðst upp á þetta. ;)

Re: 19 milljarðar

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bahh… Ég las ekki síðustu setninguna hans. Svona getur maður verið heimskur. ;)

Re: 19 milljarðar

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Í fyrirsögninni segir hann “19 milljarðar” og svo í meginmálinu þá talar hann um “19.720 milljónir” sem jafngildir 19,720 milljörðum.

Re: VHS yfir á tölvu

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fyrst þetta er svona lítið þá legg ég til að þú talir bara við Myndbandavinnsluna. Þeir taka örugglega einhvern smá pening fyrir þetta. Þeir ættu að geta hjálpað þér eitthvað. http://www.finna.is/finna/fyrirtaeki/?company_Id=7912

Re: 19 milljarðar

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta eru 19 milljónir, ekki milljarðar.

Re: „Nú saman tökum hönd í hönd...“

í Skátar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Eitthvað segir mér að þú og Mafuza getið ekki eignast afkvæmi saman. ;)

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Heimskuleg komment þá? ;)

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er kannski rétt, en mér fannst þetta ekkert sérstaklega mikill húmor. Fannst þetta bara virkilega heimskulegt komment.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ótrúlegt hvað þú getur borið mikla virðingu fyrir fólki.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Umsvifin voru töluvert stærri en það, því miður.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kannski þú munir ekki eftir því en viðbrögðin voru nákvæmlega svona við þeim árásum. Hver þykist þú vera að kalla það væl þegar fréttir koma af fólki sem er myrt í svívirðilegum árásum á saklausa borgara? Eitthvað segir mér að þú myndir ekki vera svona harður ef þetta hefði gerst í miðbæ Rvk. Tala látinna á eftir að hækka í dag. Björgunarmenn einbeita sér að sjálfsögðu að lifandi fólki, líkin fara ekkert.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gæti verið. Líkt og þeir gerðu með Madríd. Engan veginn búist við árásum þar á undan Bretlandi.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég held að Róm eða Sydney verði næst. Maður tekur samt eftir því að um leið og hætt er að tala um eina árásina þá verður sú næsta, þegar fólk býst síst við henni.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég held að þetta hafi verið í dag því öryggisgæslu er beint til Edinborgar og því minna um gæslu í London. Samtök tengd Al-Qaida hafa lýst þessu á hendur sér. Ég veit jafn lítið og aðrir, en það var alveg ljóst að London ætti eftir að verða fyrir barðinu. Spánn er búinn, Bandaríkin eru búin, Bretland er búið, hvað er næst? Þetta er óhugnalegt í alla staði.

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Get ekki sagt að þetta hafi komið mér neitt svakalega á óvart. Þetta var bara tímaspursmál. Hins vegar alltaf sorglegt að sjá þetta.

Re: Góðgerðaræði?

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég tel vandamál Afríku vera víðþættari en svo að hægt sé að leysa þau öll með peningagjöfum. Aukið hjálparstarf, tryggur aðgangur að vatni og lyfjum er fyrsta skrefið. Einhverjir ríkisstjórnir eru gjörspilltar og draga stærstan hluta peningana til sín, en það er ekki þar með sagt að allar geri það. Tansanía er t.d. gott dæmi um það hversu lítið ríkisstjórnir þessara ríkja geta gert, þó svo þær fái pening. Peningum er dælt til Tansaníu, því ríkisstjórninni þar er treystandi, megnið af þessum...

Re: Uppáhaldssoloið þitt?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sultans of Swing með Dire Straits.

Re: Import, vantar hjálp

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef tölvan er vandamálið þá eru nýjustu driverarnir fyrir skjákortið oftar en ekki lausnin.

Re: jæja já

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Eigum við að sættast á að Sirkus hafi hálfpartinn komið í stað Popptíví? ;)

Re: jæja já

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei, Popptíví er enn aðgengileg á DÍ.

Re: Um Ms

í Skóli fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sú kynslóð er að mestu dáin. Þeir eru nánast allir farnir. Annars eru það sjaldnast skólafélagar sem verða fyrir barðinu á buffurunum. Bara sleppa því að hafa samskipti við þetta pakk og þá er maður í góðum málum. :)

Re: Steven Gerrard verður hjá Liverpool!!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég verð að segja að ég efast um það að morðhótun hafi ráðið úrslitum. Liverpool einfaldlega buðu honum svo góðan samning að hann sá að það var allt eins gott að vera hjá þeim og að flytja til London eða Spánar. Framtíðaráhorf Liverpool eru líka töluvert háleit. Þeir eru að rífa sig upp úr svaðinu.

Re: Steven Gerrard verður hjá Liverpool!!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hrósa honum fyrir hvað? Fatta það að hann er ekki stærri en liðið?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok