Sælinú Tahara, Mér finnst þessi hugmynd þín engu betri en þegar kvótanum var útdeilt á sínum tíma. nr.1: Þú segir að þessir 150.000 skattgreiðendur (sem greiða skatta núna) fái úthlutaðan kvóta, en hvað með þá sem verða skattgreiðendur eftir, eitt ár, eða 100 ár? Fá þeir þá ekki úthlutaðan kvóta, eða á að endurúthluta þá aftur? þ.e.a.s. taka kvótan af þeim fyritækjum sem hafa sölsað undir sig kvótann. Þá getum við farið að tala um það að þau fyrirtæki hafi vitað að kvótinn hafi “ólögmætlega”...