Sæll, Það sem mér finnst skipta mestu máli í þessum tölvubransa (það sem fer yfirleitt fyrir ofan garð og neðan hjá þeim sem er að versla sér nýtt dót) er að kaupa sér 19“-22” hágæða skjá. Ef hann er mjög vandaður þá kostar hann á bilinu 60þ-100þ krónur. Maður á ekki að spara í skjákaupum!! númer 2, er það að kaupa sér tölvu sem er ekki hávær, maður verður fljótlega geðveikur. Annað er það að kaupa sér móðurborð sem styður örugglega x8 AGP og radeon 9600 skjákort eða stærra. (radeon er...