Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dade
Dade Notandi frá fornöld 42 stig

Stafræn framköllun (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Góðan daginn Hefur einhver hérna reynslu af því að senda stafrænu fjölskyldumyndirnar til framköllunar erlendis? Er það mun ódýrara en að gera það hér heima? Hvaða fyrirtæki hefur reynst vel? Þakkir, Daði

Liverpool með skemmtilegustu liðum deildarinnar? (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ok ég veit að misjafn er mannana smekkur, en er virkilega stór hluti fólks sem finnst Liverpool skemmtilegasta lið deildarinnar? Svo er að minnsta kosti samkvæmt þessari skoðanakönnun sem nú er í gangi. Eða er það bara þannig að það velja allir það lið sem þeir halda með og eru algerlega blindir á leik liðsins. Að mínu mati, og margra annarra, spilar Lpool virkilega leiðinlegan, varnarsinnaðan fótbolta. Það virðist bara vera þannig að það sé ekki hægt að ætlast til að fá raunhæf svör úr...

Fótbolti á Sýn (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Veit einhver hérna hvernig fótboltadagskráin er á Sýn í þessum mánuði? Verður Copa America sýnt og hvernig er með þetta mót sem Liverpool er að fara að keppa á?

Raflína Lína.net (3 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Góðan daginn! Ég var að spá í það hvort einhverjir vissu eitthvað um þessa raflínu sem lína.net er að koma með. Hversu fljótt hún á eftir að breiðast út og hversu vel hún eigi eftir að virka. Ég heyrði að það mundi hægja verulega á tengingunni eftir því sem fleiri í hverfinu eða götunni tengdust. Veit einhver eitthvað um þetta?

SCOL hópurinn (0 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver hérna heyrt um SCOL hópinn frá Bretlandi? Ef svo er, hvað er það og hvar get ég fengið meiri upplýsingar um þá?

Ókeypis domain? (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar maður getur fengið frítt domain nú til dags? NameZero eru víst hættir að bjóða öðrum en Bandaríkjamönnum upp á þetta.

Grafík áhugamál (4 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að bæta við nýju áhugamáli, grafík. Það gæti verið undir tölvur og tækni eða bara nýr flokkur og þá gæti 3D og annað slíkt verið undirflokkar. Ég held að þetta væri alger snilld!<BR

theperma.net (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég veit að ég er ömurlegur að auglýsa hér … en … THEPERMA.NET hefur verið opnuð á ný!!! Algerlega unnin í PHP með öllum pakkanum :) Endilega skoðið þetta og segið okkur hvað ykkur finnst!<BR

Grafík áhugamál (0 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Er ekki löngu kominn tími til að gera nýtt áhugamál um grafík? Ég held að það sé fullt að liði sem mundi nýta sér það. Þar gætu áhugamenn um hönnun og notendur Photoshop og 3DSMAX tjáð sig um skoðanir sínar og sýnt hvað þeir hafa verið að gera.<BR

Hver er uppáhalds jólasveinninn ykkkar? (7 álit)

í Hátíðir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Bara svona að spá í því<BR

Gaupi og Logi (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ok mig langar að tala um ákveðna íþróttafréttamenn sem vinna á Stöð Tvö og Sýn. Þessir ágætu herramenn er nú alveg ágætir útaf fyrir sig, nema þegar þeir eru að lýsa leik með ManUtd. Nú vita það náttúrulega flestir að ManUtd er eitt besta lið á Englandi en hins vegar er það hlutverk íþróttafréttamannanna að vera hlutlausir og eiga nú helst ekki að láta í ljós hvaða liði þeir halda með. Þetta er ekki tilvellið með Gaupa og Loga Ólafsson og verður maður nú bara oft hneikslaður á því að horfa á...

PHP & Flash (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hefur einhver ykkar einhverja reynslu af því að nota PHP með Flash. Og þá er ég að tala um að stjórna Flash frá PHP, ekki að loada einhverjum vars út textaskrá heldur að kalla á Flash functions eins og SetVariable og Load Movie úr PHP. Þetta er hlutur sem er ekkert mál að framkvæma með JavaScript en mig langar að testa þetta í PHP. Ef einhver hefur gert þetta, step forward. Ég nenni ekki að fara í smáatriði ef enginn veit hvað ég er að tala um :)<BR

Gamlir browserar vanþróaðra netflakkara. (22 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Góðan daginn. Ég var að velta fyrir mér hversu mikið maður ætti að taka tillit til vanþróaðra netflakkara. T.d. á maður eitthvað að vera að pæla í fólki sem er með 640*480 í upplausn með 256 liti og Netscape Gold eða Internet Explorer 3? Ég er búinn að vera að vinna í því að undanförnu að gera síðu sem ég var bara orðinn nokkuð ánægður með, en svo skoða ég hana í Netscape 3 og Explorer 3 og ég ætlaði varla að þekkja hana. Er þetta síðan mín? Til að mynda studdu browserarnir ekki CSS eða...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok