Hvernig hyundai ? Allavega þegar ég skipti um útvarpstækið í mínum bíl (sonata) þá var það frekar mikið vesen. Leiðinlegt að komast að þessu. man voða lítið hvernig þetta reddaðaðist þannig það er lítil hjálp í mínu commenti :)
Afhverju þurfa þeir alltaf að breita lögunum… afhverju velja þeir ekki bara frekar að gera myndbönd við styttri myndbönd ef það er svona mikið vandamál að hafa of langt tónlistarmyndband. Bætt við 24. apríl 2008 - 15:06 *við styttri lög
Já en að henda Steinum í hausin á löggunum er ekkert skárra en að Meisa mótmælendur. Samt finnst mér þetta óeirðarablablalöggudæmi voða skrítið. Björn eða hver sem stjórnar þessu hefur spilað of mikið CS 1.6!
Nigga plz… Ég fékk reyndar einusinni Warning fyrir að missa mig yfir tvem gaurum. Kallaði þá allskyns nöfn og spurði hvort að pabbi þeirra hafi misnotað þá í æsku og meira útaf þeir horfðu á alliance gaur ganka mig. Svo fékk ég aðra Warning fyrir eitthvað harrassment. Vissi ekkert hvaðan það kom :P
Þetta er flókið. Ef þú ert ekki í skóla áttu að vinna og borga heim. Ef þú ert ekki að vinna og borga heim áttu að vera í skóla. Þetta eru engin geimvísindi
Ég hafði aldrei huuuugmynd um hvað ég vildi vera og þegar síðasti dagurinn til að skila in umsókn í framhaldskóla valdi ég það sem mér leist best á á þeirri stundu, rafvirkjun. Og vinn við það í dag :o
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..