Riddarar Hringstigans Ég ætla að skrifa um bók sem heitir Riddarar Hringstigans eftir Einar Már Guðmundsson. Einar fæddist í Reykjavík 1954, tók seinna BA próf í bókmenntum og sagnfræði. Árið 1979 fluttist hann til Kaupmannahafnar og bjó þar til 1985. Hann hefur gefið út bækurnar Riddarar Hringstigans,Vængjasláttur í þakrennum, Eftirmáli regndropanna, Rauðir dagar, Englar alheimsins, Fótspor á himnum, líka ljóðasöfn og smásagnasöfn. Söguþráður bókarinnar er um fimm stráka, fimm og sex ára,...