Af hverju ertu þá að byrja á einhverju.. hver segir að ALLIR stundi þessa rútínu? ég hef til dæmis engann áhuga á að verða læknir og það eru ekkert allir sem hafa lært geðveikt mikið í grunnskóla, eru bara góðir á þessum bóklegu sviðum. Ég sat ekki heima allan daginn og lærði, gerði bara þetta nauðsynlegasta, ég bara er góð í að muna eitthvað sem kennarinn segir þó ég sé ekki endilega að hlusta á hann beint. Ég meina ef þú ert góður í stærðfræði og efnafræði og þess háttar og langar að gera...