Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Abbey Road

í Tilveran fyrir 20 árum
gætir s.s tekið teip.. notar það þannig að þú snýrð því öfugt og setur það þannig að annar endinn snýr að veggnum og hinn að plaggatinu

Re: Danland hér kem ég!

í Tilveran fyrir 20 árum
ég segi nú bara að ég hafi nú bara farið uhh.. aldrei, nema FÆREYJAR séu útlönd ;D.. meina pleisið er alveg einsog ísland :)

Re: Nördaskapur?

í Tilveran fyrir 20 árum
lemdu bróður þinn í hausinn og segðu að hann sé fáviti og viti ekki neitt í sinn haus! og segðu síðan If its Royal.. its gooood!

Re: Playstation klippan

í Háhraði fyrir 20 árum
jáááááá……… held að flestir nái því, en hvað í andskotanum kemur þetta PS2 við!?

Re: half life 2 specs ???

í Tilveran fyrir 20 árum
http://ccon.futuremark.com/gameadvisor/service/advisor.jsp - hérna leitaru bara af Half Life 2 og síðan skannar þetta tölvuna þína og segir svo til um hvernig tölvan þín á að höndla leikinn

Re: Aldraðar Gelgjur

í Tilveran fyrir 20 árum
HAHA!!!!! folk.is dizzað af nördum á huga.is 16. nóvember 2004 - 17:58 Hvað er málið… akkurur þurfa folk alltaf að vera skipta ser af? var að lesa grein á huga.is um að folkið sem er á folk.is eru algörar gelgjur og ehvað… og ein tok siðaun mina og setti hana á huga.is og eg fekk skitkast i gestabokina! Mer er fukk sama hvað ykkur finnst um.. hvað með það þott maður sé 19ára og er með heimasiðu? flest allar vinkonu minar eru með sonna dæmi….!!! meina það er folk allt frá 20 og uppur með...

Re: Spaugstofan

í Tilveran fyrir 20 árum
Spaugstofan notar bara fréttir úr liðinni viku í þætti sína

Re: Ökukennsla

í Bílar fyrir 20 árum
tjaa.. get sagt að ég hafi lent í svona.. svipuðum málum.. það var reyndar bara í sambandið við tölvuna mína vona að þetta reddist hjá þér..

Re: Danskur hermaður deyr!

í Tilveran fyrir 20 árum
Scott Ramsey segist hafa slegið hann einu höggi í hausinn (kemur ekkert fram hvar hann sló hann í hausinn) en sló samt ekki með fullu afli. Daninn fékk ekki annað högg á höfuðið þegar hann féll á gólfið

Re: Sársauki

í Vísindi fyrir 20 árum
alltaf þegar maður er með eitthvað sár þá potar maður alltaf í það eða kroppar eða einhver andskotinn einsog það! veit ekki afhverjum maður gerir það en samt.. pæli aldrei í því, kroppa bara í sárin :)

Re: Rubik's Cube

í Tilveran fyrir 20 árum
getur nú alveg pottþétt keypt þér þetta einhversstaðar, bara að leita í svona búðum sem selja svona, ekki þessa beint normal hluti.. hef ekki hugmynd hvaða búðir koma til greina en einhversstaðar hlýtur þetta að vera til

Re: Kennarar mættu ekki í skólann!

í Tilveran fyrir 20 árum
uhh.. er ekki hægt að sekta þessi helvíti fyrir að brjóta lögin ? meina.. hver eru þau að mæta ekki í vinnu sína og kenna krökkum sem eru búinn að borga fyrir menntun sína ? Kennararnir EIGA að mæta í skólann, annað er lögbrot.. þeir eiga sömuleiðis að kenna og ekkert múður með það! alveg sama þótt þeir séu eitthvað hundfúlir þá EIGA þeir að kenna

Re: DL í Wolf ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum
wtf !??! hvað í fjandskotanum ertu að röfla!

Re: Rekum þá alla!

í Tilveran fyrir 20 árum
var einhver að minnast á það að hún hefði ekki þann rétt? Bara þetta sem hún er að væla um þarna sýnir bara ekkert fram á hugsun! gjörsamlega allra heimskasta rök sem getur komið um þetta kennaramál

Re: Tilgangslaust...

í Tilveran fyrir 20 árum
djöf! vantar edit takka hé

Re: Tilgangslaust...

í Tilveran fyrir 20 árum
já andskotinn! það er líka helvíti pirrandi þegar það er verið að kenna manni einhverja helvítis margföldunartöfluna í 2 bekk!

Re: Rekum þá alla!

í Tilveran fyrir 20 árum
já og btw.. hvað í fjandskotanum varstu að hugsa þegar þú segir “REKA ÞÁ ALLA”.. þetta er álíka vitlaust og heimskulegt og Marey myndi segja. Neinei! það vantar ekkert fleiri kennara í skóla landsins!, rekum þá bara því við erum að borga þeim skítalaun fyrir erfiðisvinnu og mér er alveg sama hvort þeir hafi eitthvað álit á hversu mikið ég borga þeim! annaðhvort halda þeir bara áfram og fá þessi skítalaun sín eða bara henda þessum 4 ára námi sínu í að verða kennari í burtu og hætta! ertu...

Re: Rekum þá alla!

í Tilveran fyrir 20 árum
jááá… sumir ekki að hugsa mikið ehh? segjum það að þú hugsir að leggja fyrir þig einhvert starf s.s. hjúkrunarkona ? 4 ára nám, frekar erfitt, svo hugsaru, en nei.. það er ekki rosalega vel launað, þá finn ég mér bara eitthvað annað! Þú átt ekki að þurfa að hætta við eitthvað sem þig langar að gera bara því launin eru ekki nógu góð, það er ákveðin standart í atvinnugeiarnum sem á að fylgja! en honum er ekki fylgt.. þannig er það Og mér finnst persónulega að það sem kennararnir eru að gera...

Re: Shela í glæstum vonum... Spoiler

í Sápur fyrir 20 árum
nei.. Brooke

Re: hvað hét þetta lag?

í Hugi fyrir 20 árum
uhh.. hvað þarf að kenna ? ´ þarft ekkert að læra, þarft bara að hugsa!

Re: Configstrings

í Wolfenstein fyrir 20 árum
spái aldrei í þessu.. fer bara alltaf í reconnect!

Re: Tyson tyson og aftur tyson

í Box fyrir 20 árum
þegar þú c/p grein einsog þessa, þá gefuru upp hvaðan þú c/p hana og hver samdi hana

Re: Kvennfyrirlitning í tölvuleik

í Deiglan fyrir 20 árum
blame canada !

Re: Mótorhjólagaur sem á að loka inni snarlega

í Háhraði fyrir 20 árum
hvar finnur maður þessa mynd ? annars.. bara snilld

Re: Kvennfyrirlitning í tölvuleik

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég spyr nú bara HVAÐ ER AÐ KELLING! að sprauta piparúða á lítin krakka því þú heldur að hann hafi verið ‘heilaþvegin’ af GTA! ertu eitthvað verri !?!?!?! ÞÚ ert svona manneskja sem ég myndi nú forðast.. maður lítur kannski á þig (veit ekki afhverju maður myndi gera það en segjum að maður myndi samt..) svo fær maður bara piparúða á sig því þú HELDUR að maður hafi verið heilaþvegin af GTA! og já… fólk hefur rétt á því að gera það sem það vill (innan löglegra marka) án þess að einhverjir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok