Well.. skil alveg þessar ályktanir þínar um að nítró skuli vera eldfimt en þegar það er notað á bíla er það eingöngu til að kæla loftið sem fer inní strokkinn, svo að meira loft komist inní hann.. því meira loft inní strokknum, því meiri kraftur. En allavegna, nítró hefur þann eiginlega að snöggkælast þegar það kemst í snertingu við loft þannig að það er notað sem kraftaukningu í vélar. En þegar þú ferð að blanda því saman við önnur efni þá getur það auðveldlega orðið sprengilegt.. bara...