Þegar dýrin eru fædd með þann tilgang að vera slátrað og étin síðar meir, já. Í myndbandinu sést þetta allt gert án þess að deyfa dýrin nokkuð og það er rangt. Ef þetta væri gert þegar er búið að deyfa dýrin þá er þetta bara standard aðferð. Þegar þú ert að “framleiða” kjöt og villt fá sem mest útúr þeim kostnaði sem þú setur í að “framleiða” það, þá kemuru auðvitað í veg fyrir það að þau fari að “framleiða” sjálf, stinga hvort annað og/eða týnast. Mín skoðun er sú að þetta eru alveg...