Ég bara skil ekki alveg hvert þú ert að reyna að fara með þessu.. Það er munur á því að hreinlega að hafa ekki getuna til að geta lært og skilið suma hluti, og þá er ég að tala um t.d. 13 ára krakka að læra það sem venjuleg 22 ára manneskja væri að læra. Venjuleg fullvaxinn manneskja hefur getuna til að læra hluti betur, 13 ára einstaklingur ekki. Hann á eftir að þroskast.. mjög mikið. Enda er ekki að ástæðulausu að maður verður ekki sjálfráða fyrr en maður verður 18. Flestir hafa jafnvel...