Sama hér að Pride fighterarnir heilli mann meira. Maður hefur enn séð alltof lítið af bæði Pride og UFC en samt nóg fyrir mann að gera sér út skoðun á keppnunum. Auðvitað var maður eitthvað það heppinn að sjá Pride FC 25: Body Blow, þar sem Fedor Emilienko berst við Noguiera um titilinn. Sakuraba berst líka við einhvern plebba sem hann tapaði á móti, virkilega flottir bardagar þarna. Annars það sem ég hef séð að UFC, hef aðeins séð eina keppni (UFC 56) plús nokkra bardaga, og mér fannst...