Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Demo & stuff

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hasselhoff ?!

Re: PrideFC Shockwave 2005

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Afhverju? Þú sérð væntanlega alveg um hvað greinin er að fjalla. Jafnvel að þá að þú hefur lesið um fyrsta bardagann og þá sérðu alveg að hann er að nefna hver vann. Síðan skiptir það varla máli í MMA bardögum hvort að maður viti hver vinnur. Ef þú horfir á disney mynd (eða bara flestar grínmyndir) þá veistu alveg hvernig hún endar.. þú vilt bara fá að vita hvað gerist í millitíðinni, það sama gildir um MMA bardaga.

Re: PrideFC Shockwave 2005

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
www.pridefc.com - finnur allar upplýsingar þar.

Re: PrideFC Shockwave 2005

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er að ná í þetta as we speak ^^, Bíð spenntur.

Re: flying-stomp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er samt bardaginn milli Antonio Rogerio “Minotoro” Nogueira og Mauricio “Shogun” Rua. Var víst skemmtilegur bardagi. Svo er hægt að skoða myndir frá þessum bardaga og sýnist manni einhvernveginn Shogun hafa yfirhöndina í bardaganu. http://www.sherdog.com/news/pictures.asp?n_id=3041&my_page=3&my_title=Mauricio%20Rua%20vs%20Antonio%20Rogerio%20Nogueira

Re: flying-stomp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei.. ekkert endilega. Ekki frekar en í handbolta eða fótbolta.

Re: LESIÐ ÞETTA

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það eru bara svo margar upplýsingar sem hægt er að túlka á svo mismunandi þætti. Mér er í rauninni alveg sama um þetta mál.. er samt bara ofarlega í kollinum á mér að bna menn gætu hafa planað þetta sjálfir þar sem þeir hafa nokkrum sinnum áður feikað hluti til að geta gert innrás inní land eða eitthvað álíka.

Re: Constantine!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hafði ekkert heyrt af henni eða lesið þegar ég fór á hana og hún kom mér verulega á óvart. Mér fannst hún bara mjög fín. Ef maður pælir of mikið í þessum myndum verða þær bara sjálfkrafa leiðinlegar þannig að maður verður bara að fara með opnum hug.

Re: LESIÐ ÞETTA

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
vúbbídú, hélt að þetta væri undirskriftin þín. Annars bara standast myndirnar sem þú gefur af hjólabúnaðinum engan veginn. Við fáum ekkert að sjá hvar þessar myndir eru teknar. Gætu þess vegna verið brak af flugvél á grænlandi. Ekkert sem í raunninni gefur til kynna að þetta sé hjólabúnaðurinn af flugvélinni sem á að hafa klesst á pentagon.

Re: hmmm

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já.. maður verður nú að taka einhverj ET Þurs á orðinu að Pearl sé að hacka.. held það nú barasta.

Re: LESIÐ ÞETTA

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vá shit.. Ég var ekki að svara korkinum með þessum link. Ég var að svara upprunalega svarinu frá þér, ekki koma með neitt annað kjaftæði sem ég hefði átt að lesa eða ekki. Kemur mér ekki rassgat við hvað er í öðrum svörum. Ég er bara að spurja fyrst að þetta var breiðþota, afhverju er ekki jarðrask sem fylgja myndi þannig þotu?

Re: LESIÐ ÞETTA

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Var ég búinn að lesa þetta? Nei.. En hvað í andskotanum kemur það málinu við að það sé ekkert jarðrask fyrir framan gatið ?

Re: flying-stomp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Var það ekki Sakuraba sem byrjaði með þessi stökk ? Annars bara fín mynd.

Re: LESIÐ ÞETTA

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Getur engan vegin staðist að flugvél á stærð 757 hafi skapað þetta gat. Það væru án efa einhverjar jarð raskanir fyrir framan það og gatið væri sennilega mikið stærra.

Re: Greco-Roman Wrestling - ekki fyrir lofthrædda

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vítin í þessari íþrótt bjóða svo verulega uppá misskilning!

Re: Götuslagsmála myndbönd

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Afhverju segir þú það? Ég tek alveg eftir því að gaurinn heldur í buxurnar á honum. En ef hann myndi bara reyna að vera snöggur þá yrði þetta varla vandamál án þess að vera felldur. Svo var hinn gaurinn heldur ekkert að reyna að fella hann.. hann var meira að pæla í að losa sig úr þessu haldi.

Re: Götuslagsmála myndbönd

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Líka bara fyndið hvað þetta fólk fattar hreinlega ALLS ekki að nota hnén á sér eða olnboga! Sá eitt myndbandið og gaurinn hefur hann í þannig lás að hann er með andlitið beint fyrir framan hnéð á honum.. og hann notar ekki hnén einu sinni.. heldur reynir hann svona 5x að kýla hann í andlitið.. http://www.comegetyousome.com/video/park_fight.wmv

Re: SigurRós

í Popptónlist fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ekkert alltof góð grein. En svona coverar meiri hlutan af því sem hægt er að fjalla eitthvað um.

Re: Íþróttamaður ársins?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Krístin Hákonardóttir á þetta mikið meira skilið heldur en Eiður Smári.. Hún er að setja heimsmet á liggur við hverju móti sem hún keppir.. það er nokkuð meira heldur en Eiður.. situr á varamannabekknum meira eða minna og kemur svo inná nokkrum sinnum.

Re: Alltaf jafn alvarlegur

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eitthvað svona techno lag. Með smá leit á google.com þá fann ég út að þetta lag heitir Speed TK (remix) eða eitthvað álíka. Svo fann ég það á limewire líka þannig að það er amk þar.

Re: Jinpachi Mishima

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
sést ágætlega í myndbandinu sem kemur þegar maður vinnur Tekken 5 með jin að jinpanchi er langaafi jin.

Re: Topp fimm MMA fighterarnir í dag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ohh! Ég ætlaði að segja Matt Hughes en ekki Mark Hunt.. var bara eitthvað að pæla í honum þegar ég skrifaði þetta. En Mark Hunt á eftir að verða stór! Ef hann er nú ekki orðinn það þegar. Var bara illa undirbúinn fyrir fyrsta bardagann sinn en tók sig á í næst og er hvað búinn að vinna þrjá í röð ? Mark Hunt og Fedor væri alveg eeeeelskulegt! Shit hvað það yrði sweet. Þó Fedor myndi sennilega bara reyna að taka hann í gólfið og sennilega geta unnið hann þar þá yrði þetta sennilega...

Re: lol slett:D

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Veistu hvað það er samt mikill hæfileiki að vera virkilega góður með panzer? Nei.. hélt ekki. Þegiðu svo.

Re: Topp fimm MMA fighterarnir í dag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þetta mjög góður listi. Er amk alveg sammála með fyrstu tvö sætin. Hef séð minna af hinum fighterunum. Það væri samt fínt að sjá Mark Hunt reyna fyrir sér í pride.. svipað og Liddel er búinn að vera að gera. Annars er Fedor Emilanenko óstöðvandi. Hann er langt frá því að vera tæknilegasti fighterinn en það er bara enginn annar í augnablikinu sem á sjens í hann. Gomi er frábær fighter. Vá hvað hann stóð sig vel í Bushido: The Tournament. Hann á vel skilið að vera þarna á þessum lista.

Re: Alltaf jafn alvarlegur

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hefur þú eitthvað verið að fylgjat með Pride FC? Gaurinn hægra megin, Kazushi Sakuraba, er langt vinsælasti fighterinn í Pride og það ekki að ástæðulausu. Hann er alltaf með endalaust show fyrir bardaga og er hreinlega elskaður. Um leið og lagið hans fer í gang verður allt vitlaust. En þótt að hann fíflist svona fyrir bardaga er þetta ekkert að draga úr hæfileikum hans. Hann er alveg top fighter en hann hefur góðan húmor.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok