Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: servers????

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Gibri er að hefna dauða ömmu assa, hann er basicly að leita af Lando sem faldi sig einhver í Símnet. Gibri hefur ekki enn fundið Lando þannig að við eigum sennilega eftir að sjá enn frekari aðgerðir hjá Gibra. Já, það má minnast á það sást til Gibra á Breiðdalsvík í gær og einnig sást til hans þar sem hann ráfaði um Garðinn þar sem klukkan nálgaðist 03:30. Ef þið hafið einhverjar vísbendingar um hvar Lando gæti verið að fela sig, til að koma í veg fyrir meiri skaða, hafið þá samband við lögreglu.

Re: Green Street Hooligans!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já þegar einhver segir að ‘Þetta fer í pirrurnar á mér’ sé eitt það mest pirrandi í heimi er eitthvað sem fer verulega í pirrurnar á mér. En það er leiðinlegt að heyra að þetta skuli pirra þig svona því hver veit hvort að ég noti þetta ekki bara aftur someday in the far future.

Re: Besti spilarinn ?

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
you fancy everything that has a hose!

Re: Green Street Hooligans!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mjög góð mynd! Bara flott í alla staði.. fyrir utan kannski Elijah Wood sem fer stundum í pirrurnar á mér með léglegum leik, að mínu mati. En já, synd að hún var ekki lengur í bíó en hún var þar sem þetta er ein af betri myndum sem ég hef séð í langan tíma.

Re: Íslandsbanki

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er nokkuð búið að loka í Glitni?! Ég þarf að fara í Glitni og taka út pening. Kommon! Koddí Glitni!!

Re: hahaha

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hahaha! Snilldar mynd! Án efa ein af sniðugri myndum sem ég hef séð á þessu áhugamáli ;P Go Dan Henderson!

Re: næsta mót

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er það ég eða verður fólk vitlausara og vitlausara með hverju árinu sem líður?

Re: Prison Break

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er búinn að sjá alla fyrstu séríuna þannig að ég veit hvernig þetta endar og um hvað næsta sería er :j

Re: denny crane

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jack Bauer :/

Re: Prison Break

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nei.. hvað með bara 2 seríur? Guð veit hvort þeir haldi áfram með þetta eftir 2 en ég býst varla við að þeir nái mögulega að mjólka þetta það mikið.

Re: Metallica-St.Anger

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mér finnst leiðinlegt þegar fólk er að trasha þennan disk BARA útaf þetta er diskur með Metallica og það heimtar að þeir haldi sér í sömu stefnu, ALLTAF! Meina, þeir vildu gera eitthvað nýtt og þeir gerðu það. Verð að játa að gítarinn er mjög fínn á þessum disk en trommurnar alveg heví slæmar. Samt, ef sumir myndu hætta að bera þennan disk alltaf hreint við fyrra efni Metallica þá auðvitað er þetta nýtt og öðruvísi en þetta er bara alls ekki það slæmur diskur eins og margir vilja segja að hann sé.

Re: Metallica-St.Anger

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þá ertu 15 ára :/ Meina ef þú ert ekki orðin 16 þá getur þú varla verið fátt annað en 15 ára.

Re: Kung fu skóli.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kannski ert þú ekki að læra Kung Fu til að læra sjálfsvörn eða sambærinlegt? Fólk fer oft út í þetta eingöngu fyrir smá hreyfingu og félagsskap, ekki til að vera viss um að geta beitt tækni á einhvern út í bæ. Og þú gætir örugglega æft Kung Fu þannig að hægt væri að nota einhvern hluta af því sem sjálfsvörn, erfitt ég veit.. en með hugsun og nægum tíma til þjálfunar er þetta alveg mögulegt. Algjör óþarfi að alhæfa!

Re: Hmm... Útrás?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég man hvað þetta var frábært (svona, miðað við aðstæður) um helgina og mestmegnis fyrir helgina - Við vorum vinir og sögðum hvort öðru allt. Alveg allt. Síðan hittumst við um helgina og skemmtum okkur vel - Þær stundir eru þess virði að líða stundum illa, finnst mér. Ég veit uppá hár hvað þú ert að tala þarna um og ég finn til með þér. Maður veit uppá hár að maður á sennilega eftir að verða særður eftir þetta, en á þeim tíma er manni bara virkilega sama og nýtur þessarar stundar eins og...

Re: WAR ÁRNI!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Afsakið? Útskýrðu betur, takk. Þú veist að það er bannað að skjóta á aðra og reyna að móðga fólk og það minnsta sem þú getur gert er að rökstyðja nú aðeins. Eitthvað sem þú gast ekki gert í þessari skemmtilegu grein þinni heldur lést þú aðra sjá um það fyrir þig, *hóst* wuzz.

Re: Óheppinn!!! pt VI

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég las þetta og sá Muay Thai, ég var nú bara alveg.. bíddu við þetta er pancrase kallinn ;). En svo sá ég póstinn fyrir neðan þannig að þú sleppur :P

Re: Hvað æfiði mikið?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hann var bara að segja að honum fyndist box leiðinlegt. Þú greinilega misskildir þetta aðeins. Ironic, ehh?

Re: Óska eftir tillögum að endurbættum notendareglum frá langtímanotendum. Hvernig viljið þið sjá áhugamálið þróast?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já það er einhver þörf á breytingum. Að mínu mati er maður að sjá of mikið af tilgangslausum korkum. Korkum sem eru með spurningar yfir einhver ákveðin félög. Þetta er allt hérna fyrir neðan, þ.e. listi yfir bardagalista félög á landinu, þetta er bara virkilega óáberandi og það þarf að finna einhverja sniðuga leið til að gera þetta áberandi svo að menn fari að nýta sér þessa kosti hérna, í staðinn fyrir að staðin fyrir að koma með korka þar sem þeir spurja hvort að það sé eitthvað akido...

Re: harðir gaurar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er ekki verið að tala um að þú eigir að vera harður, veit ekki hvaðan þú færð það. Og nei, ég dýrka ekki menn eins og Wanderlei Silva, því miður. Það sem ég skrifaði og vonandi getur þú tekið þig til og lesið þetta og tjaa, kannski er ég að biðja um of mikið af þursa eins og þér, pælt aðeins í þessu í staðinn fyrir að koma með jafn þroskaheft svör og þú komst með þessu: er eitthvað að þvi að vera harður þið dýrkið nú gaura með svoan stæla í mma þ.e. wanderlei silva og svoleiðis dudes...

Re: harðir gaurar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú ert liggur við dæmigert troll.. Haga skal notkun í samræmi við góða siði og umgengnisreglur sem almennt eru viðurkenndar á Internetinu. Ærumeiðingar, tilhæfulausar ásakanir og árásir á aðra notendur eru ekki liðnar. Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei. Þú lífgar ekki uppá áhugamálið hérna með endalausum...

Re: harðir gaurar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
*hóst* troll.. *hóst*

Re: Mark Hunt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
haha, fyndið. Ég hló næstum því..

Re: Mr. síða

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Urg, þessi heimasíða veldur mér höfuðverk. Það mætti leggja fram smá vinnu í alvöru heimasíðu ekki bara eitthvða svona sem er tilbúið og þarf bara að fylla inní. En já, vonandi mun ykkur ganga eitthvað með þetta clan.

Re: Mark Hunt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jájá.. það getur verið þín skoðun á hlutunum en ég tel mig alveg geta haft álit á hlutunum alveg eins og þú. Fedor guðlegur? næstum því en allt sem fer upp kemur niður og það sem ég tel líklegast til að ná Fedor niður er Mark Hunt, eins og staðan er núna. Og ef ég veit ekki rassgat en þú veist allt, þá ættir þú nú að geta hunsað allt sem ég skrifa og öll mín álit á hlutunum því þú, þú sem vitið hefur, ættir að vita betur og mitt ætti ekki að skipta máli þannig að þú getur gjörað svo vel að...

Re: Mark Hunt

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég veit að Fedor myndi sennilega eltast við það að submitta Mark. En með réttri æfingu ætti Mark að geta komið í veg fyrir það. Hann þarf nauðsynlega að bæta groundgame'ið sitt.. ásamt því að laga aðeins MMA stílinn sinn. Mér finnst hann vera pínu fastur í K-1 dæminu sínu, en samt eiginlega ekki á slæman hátt. Ég held að minnsta kosti að þetta sé eini maðurinn núna sem á séns í Fedor, þó svo að séu miklar líkur á að Fedor myndi nýta sér hversu léglegur Mark er í jörðinni þá á Mark mestan...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok