Kannski var hann bara feiminn og stressaður? Fólk er yfirleitt mun frakkar, ef svo á orðið má komast, bakvið skjáinn heldur en í raunveruleikanum. Getur verið munur á persónunum þar en þegar á botnin er hvolft er þetta sama persónan það þarf bara aðeins að hjálpa henni að brjóta feimnina. Þ.e. ef þetta er málið, að hann var ekki sama manneskja í alvöru og bakvið skjáinn.