Þú bara fattar ekki? Þú ert alveg örugglega að tala um ljósin sem eruð við BSO, leigubílastöðina, og eina af leiðinum inná rúntinn. Málið er það að umferðin hérna gengur alveg ótrúlega vel. En þegar er komið eins mikið af fólki og bílum og er búið að vera hérna um helgina þá ræður gatnakerfið bara ekki nógu vel við það. Heldur þú að Selfoss yrði eitthvað mikið skárra ef umferðin þar myndi vera alveg tvöfallt, eða jafnvel þrefallt það sem hún er venjulega? Og Það gerði umferðina engan veginn...