Borgarholtsskóli er búinn að sann sig þvílíkt, þeir voru ógðeslega duglegir og eiga sko hrós skilið. En mér finnst fólk hafa svo rangt viðhorf gagnvart þessari keppni, og þá emmerringum. Hvers vegna ætti liði sem sigrar ekki að eiga það skilið, hvaða lið sem það er? Emmerringar standa í geðveikislegri þjálfun og dugnaði fyrir þessa keppni, sem sést á því að þeir hafa unnið 9 ár í röð. Það er enginn tilviljun eða heppni og þess vegna enginn ástæða til að vera með e-h móral gagnvart þeim. Það...