Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DaC
DaC Notandi frá fornöld 474 stig

Hugsaðu meira... (4 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef einhver nennir að lesa þetta allt þá fær sá hinn sami 10kall frá mér. En annars er þetta svo frekar tæmandi lýsing á því hvað ég í stórum dráttum trúi á í lífinu njótið vel. Hafa ekki allir drengir hugsað sem nú á hlýða þegar þeir heyra um stúlku sem gerir fátt annað en að ríða: “DRUSLA, fanatísk og megn SKÆKJA, mig langar af bræði og viðbjóði að bölva og hrækja!” já fíflin ykkar á ekki bara bálköst að hlaða, biblíu að sækja? og svo brenna svona pakk, sem sefur hjá, svo búið; “bless og...

Hvernig á að vera KÚL (3 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hvernig á að vera kúl, fyrsti Hluti: Tónlistarsmekkur, klæðaburður og útlit.(sagt eins og útvarpsauglýsing) Það fyrsta sem þarf að gera er einfaldlega að vita hvað er kúl, hvað sé um að vera því ef þú blastar Rottweiler niður laugaveginn mun þríhöfðaður hundur Hadesar af þér vinstra eistað skera þegar þú ferð til Helvítis! fyrir vanvisku í stílbrögðum því í þessum orðum sögðum er ABBA og Illi Vanilli aftur inni Tískan fer jú í hringi og það er aftur orðið sjík að bera stóra feita gull hringi...

Allir svaaaara... (15 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvernig eru svo Hugarar vaxnir? Allir að lýsa því af brútal hreinskilni; hverjir eru fitubollur, hverjir horrenglur, stubbar og slánar, steratröll og anorexíu beinagrindur, segiði frá…og bannað að ljúga. Líka bannað að gera tilraun(ir) til að vera fyndin(n).

Vonar blik í tærum augum óspjallaðs byrjanda... (47 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kæru Counter-Strike spilendur Vegna mikillar umræðu upp á síðkastið varðandi slæmt núverandi ástands CS spilunar og menningar hér á landi, langar mig að minni ykkur á að “heimur versnandi fer” var fyrst sagt fyrir tæpum 2400 árum. Ef það hefði verið satt þá og allt stöðugt versnað í þennann tíma byggum við núna öll nakin í blautum, köldum moldarholum sem reglulega læki brennandi kvika oní á meðan við hlustuðum á B. Spears syngja um ástina eða eitthvað þvíumlíkt. Þannig er heimurinn hinsvegar...

901 (4 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Gagnrýni á mótshaldara (24 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Verið þið sæl. Ég ætla að gagnrýna, eins og fleiri hafa gert, val dómnefndar á lögum þeim sem sæti eiga í úrslitum raftónlistarkeppni huga.is árið 2002. Nú þegar ég hef hlustað á öll lögin sem komust áfram, hallast ég einnig sterklega að því að yfirlýsa harkalegu frati í þessa keppni (sbr. orð aliasar í greinarsvari við tilkynningu vefstjóra), og það af ámóta ástæðum. Því verður ekki neitað að innan hinnar fremur umfangsmiklu raftónlistarsenu Íslendinga eru menn í auknum mæli að að leggja...

Muzik.is...? (1 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
það gæti verið að ég viti þetta ekki því ég hef ekkert leitað og ef til vill er öllum öðrum ljósir þeir hlutir sem ég spyr um, en hvað um það; Hvenær verður þátturinn um keppnina mengandi undurtært sumarloftið? (mengandi segi ég af ástæðum sem ég mun líklega gera vel grein fyrir í grein síðar meir ef haus nennir…)

Tilnefningar (4 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
í úrslit raftónlistarkeppni huga.is koma hér á vefinn á morgun. Eru einhverjir keppendur vongóðir? Einhverjir vondaufir? Eru menn ef til vill með einhverjar spár? (það er þeir menn sem hlustuðu á einhver lög sem eru í keppninni, ekki menn sem halda að þeir vinni án þess að vita nokkuð um hvað þeir eiga í höggi við.)

úrslitakvöldið (0 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jám Úrslitakvöldið í raftónlistarkeppni Huga.is verður víst haldið 16 júni., eða að því er í það minnsta stefnt.(því þá á Hugi.is ammæli) En hvenær í ósköpum Koma þessi árans 355 lög á síðuna!? og hey, Ultima, átt þú að afhenda verðlaunin?

ótæmandi regn? - allt lagið (5 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
farin, og enginn mannlegur kraftur fær þig endurheimta, kemur aldrei aftur. Sársauki, eins og alda á mér skellur trekk í trekk eins og brim á klöpp fellur; merjandi, blautt og kalt svo ég upp hrekk, úr þönkum um þig. En einnig líkt og hinar augum földu, hátíðni öldur stöðugrar pínu sem sker inn að beini. Ég er með hjarta úr steini, í stað dreyra: sandur og grýti ég árangurslaust frá mér ýti hugsunum um þig, og hvernig allt var en þær leynast allstaðar, læðast mér að baki, reka mig í gegn þú...

Ótæmandi regn? - 2. vers (1 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, myrkrið er djúpt sem fossgropinn hylur áttir að vita að allt sem aðskilur gleði og sorg, og í þínu tilviki, líf og dauða er tími, hefðirðu þraukað einu einasta andartaki lengur hamingju okkur umlyki, og tár mín ei vættu blettinn auða sem þú skildir eftir í rúminu okkar lífið áfram skokkar en ég orðinn seinn, get ekki fylgt því eftir sit einn eftir, hér því ilminn af þér leggur enn fyrir vit mín, selta tára byrgir mér enn sýn mun því flæði ljúka meðan ég er án þín? úti; ljósblár himinn,...

Ótæmandi regn? - 1. vers (2 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sársauki, eins og alda á mér skellur trekk í trekk eins og brim á klöpp fellur; merjandi, blautt og kalt svo ég upp hrekk, úr þönkum um þig. En einnig líkt og hinar augum földu, hátíðni öldur stöðugrar pínu sem sker inn að beini. Ég er með hjarta úr steini, í stað dreyra: sandur og grýti ég árangurslaust frá mér ýti hugsunum um þig, og hvernig allt var en þær leynast allstaðar, læðast mér að baki, reka mig í gegn þú náðir á mér slíku taki að mér er það um megn að virða hvað þú gerðir. Allir...

Allir með vit á þessu: (15 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
SKILGREINIÐ HIP HOP. (er það tónlistin, rappið, bæði saman, lífstíll o.s.frv…???)

það eina... (2 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
…sem ég geri hér á Huga er að skoða raftónlistar áhugammálið samviskusamlega 2-4 sinnum á dag til að tjékka með upplýsingar um raftónlistarkeppnina. Nú er vikan sem einhver sagði að síðan með dánlódanlegum lagalista raftónlistarkeppninar, þar sem lögunum væri gefin einkunn myndi vera komin upp í liðinn eftir sirkabát 1 og hálfan tíma. Það er ekkert verið að að klikka á þessu ha?… sínum reiði vora sam-rafhugar kærir…!

Farðu í bað með hárþurku fíflið þitt. (5 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Varðandi þessa könnum sem er uppi núna, hvar flokkast tísku elektró-popp eins og Air og rjauksjopp í þessa yfirgripsmiklu yfirflokka? En svona múm artí “sjík”-heit? Og ætti Hip Hop ekki að vera undir raftonlist hér á huga? og rapp svo undir Hip Hop eða…? ja eða þá bara rapp undir ljóð (ljóðaflutningur/rímnakveðskapur, ekkað soleiðis…)?

Gagnrýnis re-run (28 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fyrst greinin mín er við það að hníga í rykið og merjast undir tímans síhörðu tönn, ætla ég að endur innleggja gagnrýni mína upp að þessu hér inn, svo þetta fá nú tíma til að ná augum allra sem eiga lag hér að neðan. Gjörið þið svo vel. Aftur: hEAd: Elevator Grunge : Frúttilúpparinn kann nú svo sem alveg eitthvað fyrir sér og þetta er lag með fínar pælingar, kannski aðeins of crowded/sýrt. En aðaleg er það þetta frútílúpsl sánd sem háir verkum hans. bæði heildar þynkan sem foritið ljáir öllu...

lok lok og læs (0 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
búið að loka fyrir stuffnfile-ið! getur ekki sótt lög í nýju keppninni lengur! guð og andskoti! linkur farinn! ps: þekkir einhver stelpuna á myndinni sem ég póstaði?

Lögin Í nýju Keppninni (64 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig langar afskaplega að: 1) Heyra blóðheitar, öskrandi, niðurrifs samræður um hvaða lög eru að rúlla upp þessari nýju raftónlistarkeppni. 2) Heyra samskonar skoðanskipti um hvaða lög sleikja á hinn bóginn kúk (hvurnig í andkaledóníumanninun er þetta orðtak stafsett, og hvað er bógur?). 3) Einfaldlega fá að vita hvað hinum og þessum finnst um hin og þessi lög. Greinar hér á raftónlist endast þetta í kringum tæpa viku á forsíðunni, svo nú ætlar fólk að sýna lit eins og geislavirkur...

Keppnin (2 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Minns vill geta hlustað á lögin sem eru komin inn í nýju keppnina. Núna. Hvenær verður það hægt? Og er það rétt skilið hjá mér að verðlaunin í ár séu minna virði en þau í fyrra? Hvernig nýttust pró-túlin H&J, eitthvað notað þetta Ultima? Er þetta ekki stuttmyndakeppni í ár?

Snapple - 1. hluti. (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
An endless flowing spring of rapture, a pure splendor of spirit cure. Never could I have dreamt of having you, all your love to behold. But now my girl, you lie cold. A lifeless stare and you don´t breath, it´s unfair, I whisper through my teeth. Nothing left of you but the cooling blood in your veins, and the scent of your dark moist hair, I, in horrific despair embrace you, looking for warmth that isn´t there. What will I do without you with me here? My frightened, flickering eyes reflect...

Davíð Oddsson (11 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það er um þessa morgna sem eru eftirmiðdeigi, Þegar maður vaknar á einhverjum stað sem maður lofaði sjálfum sér að vakna aldrei aftur á og er viss um að maður hafi fengið heilablóðfall því maður getur ekki hreyft sig fyrstu fimm mínóturnar og heldur að maður sé með sýkingu í auganu því augnlokinn eru límd saman með hlandgulu fjalli af stýrum. Já þegar bleytan úr æluni hefur þornað burt og eftir sitja rakir kögglar á víð og dreif yfir brynguna á mér sem bera enn með sér að hafa einu sinn...

Fjöldamorð já takk (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ef ég drep einhver án þess að þekkja nokkuð til manneskjunar… Og jafnvel þó ég þekki hana… Vel… Af hverju væri mér ekki sama? Eða þá um þá sem ég limlesti og lama? Skítsama. Hvað ætti mig hvort sem er að éta? Hvaða tilfinningar sálina að naga? Hvaða hjarta í að nísta, það er engin samviska til dóms að draga. Höfði mömmu splundra, limina sundur saga, liðum og rifjum hennar sundra, og með þeim húsið skreyti, ég þeim smekklega mublunum aðlaga. Sendi svo vinum og vandamönnum skeyti, fingur og...

Einn skitin sunnudag í Helvíti (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Velkomin(n) í forgarð vítis. Hér gefur að líta voldugt hlið í gotneskum stíl Ókei ég veit þetta kann að virðast gamaldags en birtan er falleg og vel er það byggt því þetta hefur nú lítið breyst frá 4000 f.kr. til þessa dags. Okkur á hægri hönd er einhver ólukkumaður, hann á víst að hafa virt að vettugi það bann sem á girnd,hóri og losta hvílir, og er því verið að marinera hann þeir reyna að hafa þetta klassískt við innganginn. Ef við höldum aðeins áfram inn má sjá innvíglsu nokkura talibana...

Ónefnt enn. (7 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eigum við að rappa smá á ensku strákar og elskulegar stelpur? In my land, fluffy white clouds, green blooming plants and merry singing human ants have whereabouts yes on ground level we´re feeling fine and not one second of our time/ manages to bore but then we don't mind that on the minus third floor they´re waging a genocidal, death raging, blood fuelled WAR!!! and we fund this dark sadistic feast for fat, rich, inhuman beasts with opression and pain, a rebel slain a whip and a chain....

Opið bréf til RoyalFool (17 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Kæri RoyalFool. (fyrir þá sem ekki eru ofangreindur herra væri eflaust þægilegt að setja bréfið í samhengi með því að lesa skilaboðin “Áhangendastráks röfl” hér á síðuni) Elskan mín og ástarhnoðri, ég gæti barasta borðað þig litli kanilrass! mímímímí pípiru, eins og flengt rottubarn. Það vantar í þig alla ljóðrænu drengurinn minn, myndlíkingar og persónugervingar er það kallað. Ég veit. Að það gefur engin heilvita maður út raunverulega slímuga leikjatölvu. Og þó að hópar fólks séu yfirleitt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok