Góðann og blessaðann daginn.. Ég var að spá í hvort að einhver hérna vissi hvað ég væri að meina með orðinu Fjallhíf? Allavega fyrir þá sem ekki vita, þá er ég að hugsa um eins konar flugdreka sem að þú getur notað til að draga þig áfram á t.d. snjóbretti eða skíðum. Ég var að spá hvort að einhver ætti þannig græju og þá hvernig hann fékk hana og ef hann gerði hana sjálfur, hvort hann ætti snið af henni? :D takk æðislega