Trotsky the magnificent er kötturinn minn (hefur sko mjög skemmtilegan persónuleika). Hann Trotsky má líkja nokkuð við garfield í suma staði það eina sem hann gerir á daginn að að éta og sofa og á kvöldin fer hann út (vonandi ekki til að vera syngjandi uppá einhverju hliði eins og garfield) Hann étur nær allt mögulegt t.d. Lítill haribo nammi, táslurnar á pabba á morgnanna, stöku sinnum örlitla banana bita og kattarmat samt aldrei pussy (fyrir einhverri persónulegri ástæðu… þó hann gerði það...