Ég vil setja fram mína túlkun á trú og vísindum hérna, því ég hef séð þráða um þessi mál þar sem fólk setur sínar skoðanir fram, þá langar mig að koma með mína skoðun um þetta. Og ég vona að fólk lesi þetta vel og nái að botna mig rétt um þetta mál áður en það hoppar í að dæma þessa skoðun, því ég mun reyna að orða þetta eins og ég hugsa þetta rétt, en það kemur oft mjög öfugt út fyrir margt fólk. Trúarbrögð eru eins og verkjalyf. Sumt fólk er bara betur sett þannig að það lifi í fallegum...