Heilinn er nefninlega frekar magnaður. Við höfum efni yfir allar okkar tilfinningar, frá því það sé reiði, ást, óþægindi, stress, hræðsla og bara allar tilfinningar. Fólk hefur samt verið greint að vera með of hræðslu, of mikið stress, of mikið af reiði. Margar tilfinningar hins vegar getur fólk verið háð. T.d. Eins og reiði, kynlífi og sorg. Margt fólk getur orðið hátt því að vera reitt. Það fær þæginlega tilfinningu þegar það reiðist á einhvern hátt og líður vel, ég kann ekki að útskýra...