Þeir standa alveg undir sér hálfviti þinn, þeir mundu bara þurfa hækka verðið. Hins vegar skapar þetta mörg störf í landinu, ekki bara bændur sem lifa á landbúnaði. Svo er þetta mataröryggi og margt gott sem þetta leiðir af. Hins vegar stendur þetta alveg vel undir sér og niðurgreiðslur eru bara fyrir fátæka fólkið til að geta keypt sér í matinn, ríku borga matinn fyrir fátæka þar aðleiðandi þar sem ríkir og fyrirtæki borga mestu skatta, mjög einfallt reiknisdæmi