Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flot tankur / Flotation tank / sens deprivation tank (1 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Veit einhver hvort svoleiðis sé til hérna á Íslandi?

Ísland eins og hverfi í Berlín (4 álit)

í Stjórnmál fyrir 13 árum, 2 mánuðum
http://visir.is/islenski-hrokinn/article/2011111109512 Eftir að lesa þetta og þar ber hann Berlin og Íslendinga saman. En þar sem hann lítur á það að bera fjölda saman við hvernig þjóðfélag við eigum að vera. Eigum við að líta á okkur sem ræfla fyrir það eitt að vera fámenn miðað við stóru löndin? Þetta er nákvæmlega eins og að segja að Nonni er svo miklu stærri en Jón að þá er hann miklu betri í öllu. En aftur á móti þar sem Höfuðborgarsvæðið er um 1000km^2 en Berlin bara um 900km^2, en...

Harry J. Anslinger - Marijuana hater (3 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
“There are 100,000 total marijuana smokers in the U.S., and most are Negroes, Hispanics, Filipinos and entertainers. Their Satanic music, jass and swing, result from marijuana usage. This marijuana causes white women to seek sexual relations with Negroes, entertainers and any others.” - Harry J. Anslinger 1937 testifying before congress Mæli með að þið skoðið upplýsingar um hver þessi maður var, funny stuff.

Fjöldamorðinginn í Noregi (47 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://visir.is/breivik-i-fjogurra-vikna-einangrun–segist-vilja-bjarga-evropu/article/2011110729371 “Sjálfur segir hann morðin hafa verið nauðsynleg til að koma ákveðnum skilaboðum til almennings”…. er ekki ákveðin kaldhæðni í þessu öllu saman? Afhverju eru fjölmiðlar að aðstoða hann í að koma hans skoðunum á framfæri… erum við ekki að senda ákveðin skilaboð til geðsjúkra manna sem hafa eitthvað að segja?…

Ein af ástæðum sem ég hata bandaríkin (462 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=b74naeawdCs&playnext=1&list=PL621A4B03C1169C78 Þetta ætti að gefa ykkur eina góða ástæðu til að hata Bandaríkin, ef ekki þá verðið þið að koma með svar sem getur afsannað þessar rökfærslur hjá þessum manni sem sýnir sannanir sem eru hunsaðar af Bandarísku fjölmiðlum og ríkinu til að halda áfram með sitt propaganda um “The land of the free” fucking bullshit brainwashed shitheads

Kannabis umfjöllun á CNBC, mjög fræðandi (14 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=DHKGJfhsFa0&feature=related Mæli með að þið horfið á alla partana 1/4 - 4/4, sérstaklega með hvernig þetta er í Portúgal. Finnst þetta virkilega fræðandi umfjöllun um þetta mál og það ættu sem flestir að sjá þetta.

Bandaríkin fara á hausinn YAY!! (107 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://visir.is/bandarikin-i-haettu-a-taeknilegu-thjodargjaldthroti/article/2011110719893 Afhverju fæ ég lagið á heilan, “Burn motherfucker, Burn!” ^^

ESB (178 álit)

í Stjórnmál fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Já eða Nei? Persónuleg skoðun tel ég að það sé verið að leiða okkur út í afsögn af okkar sjáfstæði þar sem það er mjög skýrt um það sagt að það verði engar sérstakar undanþágur gerðar fyrir Ísland og tekið beint upp frá Stefán Má Sterfásson, sem er prófessor í lögfærði við Háskóla Íslands. “Skoðun á aðildarlögum einstakra ríkja staðfestir að hingað til hefur ekki verið um varanlegar undanþágur að ræða, hvorki á sviði sjávaútvegsmála né landbúnaðarmála.” Mér líst ekki á að við séum að fara...

Mótmælaganga til að lögleiða Lækningar Kannabis (2 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Ég væri til í að sjá risastóra mótmæla göngu á Íslandi til að mótmæla að Hampa Olía og Maríjuanna séu ekki lögleitt. Ef allir kæmu og gengu saman í Reykjavík reykjandi Kannabis og bara sýndu fram á hversu margir reykja þetta og vita að þetta er skaðlaust og gerir þér ekkert annað en gott. Svo mikið af fólki sem þetta gæti hjálpað. Vi Va La REVOLUTION! Lögleiðum þetta og byrjum að rækta Hamp til notkunnar!

Lyfjagjöf við Athyglisbresti (65 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Er einhver þarna sem hefur greinst með athyglisbrest á hágu stigi og farið á lyf, hefur það hjálpað mikið við daglegt líf þá fyrir ykkur eða er þetta sem ég hef mikið heyrt láti þeim bara líða illa. Sálfræðingurinn minn sagði mér að ég ætti ekki að þjást mikið þar sem einkenni sem fylgja oft athyglisbresti, eins og kvíði, ofvikrni, þunglyndi eða hvatvísi er ekki í mér, en ég þjáist mjög mikið af athyglisskorti, þar að segja minnisleysi og ávallt utan við mig og margt fleira sem fylgir því....

Þessir 10 menningar..... Smá pæling (2 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Ætli þetta fólk séu gyðingar?

Bilasala (2 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er til vefsíða þar sem hægt er að auglýsa bíla til sölu án þess að hafa einhvern millilið? Þar sem ég get bara sjálfur búið til auglýsingu?

Herbalife aðstoð eða eitthvað álíka gott (10 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ok málið er að ég er svakalegur matmaður ég æfi mig 3 í viku en ég held að ég geti aldrei náð góðum árangri útaf ég er alltaf að éta eitthvað. Ég get ekki verið svangur, það bara gengur ekki og ég geri það mjög oft og á það til að svelta mig og svo verð ég svakalega svangur og fer út í búð og kaupi mér í matinn eitthvað svakalega óhollt of fer heim og ét á mig gat. Ég er að reyna leita mér að lausn til að geta svelt mig eða farið í sterka megrun en geta losnað við hungrið sem fylgir því og...

Detox (9 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er einhver með reynslusögu um þetta, og ef svo getur þetta t.d. læknað alskonar kvilla sem maður bara vissi ekki að maður hefði og kannski látið manni líða vel? Og hvernig veit maður ef maður þarf á þessu að halda, getur maður bara fundið það eða hver verður munurinn á manni eftir þetta?

Sakna WoW fílingsins (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Verð að viðurkenna að ég er old time wower og hef spilað bara frá byrjun en uppá síðkastið hef ég bara hætt að geta haldið einbeitingu í þessum leik, hann er hættur að skemmta mér á kvöldin, og mér bara hundleiðist í honum þótt mig langi svo innilega að geta fundið fyrir skemmtum á meðan ég spila hann svo ég þurfi ekki að finna mér eitthvað annað að gera til að halda mér afþreyingu. Ég er bara að lenda meira og meira í stökustu vandræðum í að finna mér eitthvað skemmtilegt að gera þegar mar...

ÓLI IS MY MAN!! (7 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum
Mér langar að kyssa hann, faðma hann, elska hann, sleikja hann og útskýra mína dífstu ást á þessu manni fyrir hversu AWESOME hann er! GO ÓLI!!! ÞÚ ERT MÍN HETJA!!!

Helvitis focking fock (28 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum
Óli Ragnar, ef þú setur Icesave ekki í focking þjóðaratkvæði þá mun ég focking buffa þig!

Trú VS Vísindi (259 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég vil setja fram mína túlkun á trú og vísindum hérna, því ég hef séð þráða um þessi mál þar sem fólk setur sínar skoðanir fram, þá langar mig að koma með mína skoðun um þetta. Og ég vona að fólk lesi þetta vel og nái að botna mig rétt um þetta mál áður en það hoppar í að dæma þessa skoðun, því ég mun reyna að orða þetta eins og ég hugsa þetta rétt, en það kemur oft mjög öfugt út fyrir margt fólk. Trúarbrögð eru eins og verkjalyf. Sumt fólk er bara betur sett þannig að það lifi í fallegum...

Hvert stefnir ísland? (25 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég held að Ísland verði ekki mikil þjóð eftir nokkur ár miðað við það sem mar les í fréttum. Eða ég veit ekki, hvað á að gera? Á ég að sætta mig við að lifa í fátækt það sem eftir er eða flýja land meðan ég get? Ég vil nú bara meina hvernig er hægt að klúðra heilli þjóð svona, frá bestustu og ríkustustu og frábærustustu yfir í að vera hryðjuverkamenn og fátæklingar. Allavega eftir að hafa lesið greinina eftir Evu Joly…. þá líður mér ekkert of vel með það hvernig áhorfir, ég er samt stoltur...

Patch 3.1 test server (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er einhver snillingur þarna úti sem veit um fljótari leið til að downloada patchinum fyrir test serverinn? Ef svo gefa link pleaSE =)

Enchanting mats someone? (32 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Já, var aðeins að farma

Fallout 3 Eitthvað skrítið ... (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég fór áðan og keypti mér Fallout 3 og svo þegar ég er buinn að downloada honum og kveiki á honum er eins og músin virki ekki(þetta á að vera windows útgáfa).. svo reyni ég eitthvað að fara í settings og þá er eitthvað Y og B takkar sem ég get ýtt á til að fara til baka eða acceptað settings.. ESC virkar ekki músin virkar ekki… Bara Enter og örva takkarnir Getur einhver í guðanabænum hjálpað mér? og sagt mér hvað er málið?.. er ég með windows útgáfu sem er Xbox útgáfa? eða get ég...

Black War Bears (24 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Fórum og downuðum alla alli bosses á Magtheridon svona aðeins til að skemmta okkur ;]

Sigur Rós - Tónar Íslands (17 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég ætla bara þakka fyrir mig og segja að Sigur Rós eru mestu og bestu listamenn í heiminum, þeir ættu að vera rammaðir inn sko!.. hversu mikil snilld eru þeir, þeir hafa þessa EINSTÖKU tónlist og alltaf þegar ég hlusta á hana þá kemur þessi óútskýranleg kyrrð yfir mig og minningar frá barnæsku streyma yfir mann. Og ekki bara það, þeir sýna okkar einstaka land í mynd tónlistar, í huga fólks. Það afrek er einstakt, þeir hafa sett upp minningu um landið okkar, og hafa markað það einstaka...

OMG síminn.... (78 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
MAr er hérna í hægindunum að lvla fishing og svo BARA DC DC DC OMG!! hvað er málið!!! Bætt við 9. október 2007 - 19:15 Sko eg hér með lýsi yfir að það verði mótmælaganga fyrir utan síman í kringlunni klukkan 9 á morgun til að mótmæla þessu hjá þeim þetta GENGUR EKKI LENGUR!! Allir að koma með skilti og lýsa yfir óánægju sinni yfir þessu MAR GETUR EKKI SPILAÐ WOW FYRIR ÞESSU!! náttúrulega gengur of langt hjá þeim..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok