Sæl veriði Windows áhugamálamenn! Ég ætla að fjalla smá um Windows XP Ég hef notað machintos tölvur um allnokkurt skeið, en ákvað að kynna mér hið nýja WindowsXP, og komst að því, að þetta er mun betra en MAC OS X. Umhverfið er mun flottara og svo hef ég séð að það er líka miklu stabílla heldur en osX. Þetta nýja umhverfi, allt er svo mjúkt, þægilegt og litaríkt! Svo er kominn svona vinalegur hundur þegar maður ætlar að leita að einhverju, alveg yndislegt að njóta sér við að horfa á hann...