Jæja guttar, ég hef tekið eftir því að mikið af nýju fólki byrjað að spila okkar elskaða leik, Unreal Tournament. Af þeim ástæðum mun þessi grein fjalla um vopn UT, gerð þeirra og notkun. Ég ráðlegg þeim sem eru nýbyrjaðir og jafnframt þeim sem lítið vita um vopnin að lesa þessa grein. Translocator Gerð: Teleporter. Max. ammo: Endalaust. Primary fire: Skýtur lítilli skífu sem er nokkurskonar “locator” fyrir teleporterinn/Geislar skífuna til baka ef hún er úti. Secondary fire: Geislar sig á...