Ég vil byrja á því að segja GG.. Takk fyrir frábært blast strákar! Í kvöld, þann 22. feb, hópuðust nokkrir Unreal spilarar saman á skjálfta21 til að spila UT2003 CTF. Leikurinn færðist fljótlega yfir á Z serverinn, þar sem hann laggar minna.. Enda á öflugri tengingu og vel tweakaður, búinn TTM og mapvote. Við vorum 10-12 þegar mest var og spiluðum við aðallega CTF-Maul og CTF-DE-Elecfields. Persónulega fannst mér Maul skemmtilegra þar sem mér gekk betur í því. En tilgangurinn með þessari...