Ef þér finnst ut2k3 ekki hraður þá held ég að þú þyrftir að endurskoða þann leik.. Hann virðist hægur í fyrstu einsog UT1 gerði, en þegar maður er búinn að ná tökunum á honum er hann oft á tíðum fáránlega hraður, þar sem hann byggist á hröðum hreyfingum og snerpu, td. dodge, dodge-jump, wall-dodge o.fl. Þessir hlutir liggja bara ekki oft í dagsljósinu.. en maður nær þeim með tímanum/æfingunni, alla vega var það svoleiðis í mínu tilfelli. Það eina sem ég sé að ut2k3 í augnablikinu er hve...