Ég get nú alveg sagt þér það að seint telst ég bæði hugrakkur og heimskur.. En það sakar ekki að koma með hugmyndir. Ef fólki líkar við þær þá er kannski hægt að gera eitthvað í málunum en ef fólki líkar ekki við þær þá er málið dautt. Það þarf nú strategíur í fifa einsog marga aðra leiki, netspilunarmöguleikar, o.fl, o.fl. Síðan er þessi leikjasería einfaldlega það stór að ég held að umræðuefnið myndi ekki vanta en einsog ég segi, þetta vara bara saklaus hugmynd. Biðst samt afsökunar á...