Slappaðu af. Þú ert 16 ára. Ég veit að þér finnst þú vera alveg ótrúlega gömul og sein í makaleitinni en málið er ekki svo einfalt. Góðir hlutir koma hægt og þolinmæðin þrautin vinnur allar. Taktu lífinu rólega og opnaðu sjóndeildarhringinn, rétti gæinn kemur á endanum. Passaðu þig bara að lækka ekki standardana um of, þú vilt allra síst lenda í því að gera eitthvað sem þú sérð eftir eins og t.d. að sofa hjá e-m gæja sem er bara asni eftir á. Gangi þér vel :)