Unreal spilarar; Einsog þið vitið erum við eitt fámennasta leikjasamfélagið á Íslandi. Allavega myndi ég ekki telja fleiri en í mesta lagi 70 spilara á landinu, þá bæði active og inactive. Og önnur staðreynd er að mórallinn í samfélaginu er ekki sá besti og heldur mörgum manninum frá UT. Hvernig væri nú að við tækjum okkur á og reyndum að hætta þessum leiðindum? Þá bæði inn á server, á IRC og á Huga. Ef það tækist, væri það stórt skref fyrir þetta litla samfélag sem undanfarið ár hefur lent...