Reyndar hef ég ekkert séð mikuð um það að verið sé að kenna Vinstri grænum um allar skattahækkanir. Og það var t.d Ögmundur sem lagði tillögu fram um sykurskatt (reyndar er en ekkert frumvarp orðið held ég) og Steingrímur sem lagði frumvarpið um hækkanirnar á verði á áfengi,tóbaki og bensíni. Ég er ekki að segja að x-V eigi meiri hlut á skattlagningum, einungis að koma með tillögu um það afhverju x-V er kennt um eitthvað :) Samfylkingin á ekki meirihluta í ríkisstjórn, báðir flokkar eiga...