Þú einn getur breytt þinni skoðun ég get einungis átt þátt í því. Það er ekki hægt að líkja því að ganga inn í ESB við það að selja dóttur sína, það er fáránlegt. Innan ESB fengjum við margvísleg völd, er eitthvað öðruvísi við það að færa völdin úr höndunum af einhverjum hálfvitum hér til einhverra bjána í ESB? Það myndi í sjálfu sér ekki mikið breytast varðandi fullveldið hér á Íslandi. Einsog þú vonandi veist er Ísland aðili í EES-samning, í þeim samning er kveðið á um að Ísland skuli...