Nú hefur autobalance verið sett á, persónulega er ég ekki hrifinn af því, en viðurkenni að það er orðið nauðsynlegt stundum. Þar sem að menn bara flýja lið sem er að tapa eða fara allir í það lið sem virðist vera sterkara. Guði sé lof eru menn þá oftast klanmenn sem hlusta þegar ég bið stundum um að jafna liðin og þá oft í getu en ekki fjölda. Gott dæmi um þetta var Easy í gær í Aberdeen. Upphaflega voru þeir allir saman um 6 stk af um 10 (sjálfsögðu allir á TS væntanlega) og þar af leiðandi...